Skjaldborg í sextánda sinn!
Skjaldborg er hátíð íslenskra heimildamynda, haldin um hvítasunnuhelgi ár hvert í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði. Skjaldborg er eina kvikmyndahátíðin á landinu með það sérsvið að frumsýna íslenskar heimildamyndir og er óhætt að segja að Skjaldborgarbíó og Patreksfjörður séu orðin að heimili íslenskra heimildamynda. Hátíðin leiðir saman reynslubolta í faginu, byrjendur og hinn almenna áhorfanda en þannig stuðlar hátíðin að skemmtilegu og skapandi samtali sem gegnir mikilvægu hlutverki fyrir þróun og miðlun íslenskrar heimildamyndagerðar.
Fagurt umhverfi Patreksfjarðar veitir einstaka umgjörð um hátíðina og plokkfiskveisla, skrúðganga og limbókeppni er meðal þess sem heldur uppi hinum einstaka Skjaldborgaranda.
// EN
16th Edition of Skjaldborg
Skjaldborg is the Icelandic documentary film festival, is the only specialised platform for the premiere of Icelandic documentaries and it is fair to say that Skjaldborg cinema and, hence, Patreksfjordur have become the home of the Icelandic documentary scene. Skjaldborg is held annually in Patreksfjörður, West fjords, during the Whitsun weekend (a long weekend in the Icelandic holiday calendar). Experienced documentary filmmakers, newcomers to the scene, documentary buffs and the general audience members all contribute to a vibrant and creative discourse that enhances the development of the Icelandic documentary scene and its mediation platforms.
Skjaldborg offers a packed program outside the cinema with dinners, parties and general fun and games unique to the festival from morning to evening. The surrounding environment, the festival guests and the local inhabitants have joined in creating a unique intimate setting and ambiance which characterizes the reputation of the festival.
Þær íslensku heimildamyndir sem sýndar eru á hátíðinni keppa um tvenn verðlaun; áhorfendaverðlaunin Einarinn, sem hafa verið veitt frá upphafi, og dómnefndarverðlaunin Ljóskastarann. Einnig veitir dómnefnd hvatningarverðlaun.
// EN
The Icelandic documentaries premiering at the festival compete for the the coveted audience award Einarinn and Ljoskastarinn, the grand jury award. The jury also selects a special mention.